1. október 2024

Sjávarútvegsdagurinn 2024

Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn þriðjudaginn 15. október.

Viðburðurinn verður í Norðurljósasal, Hörpu og stendur frá kl. 8:30-10:00.

Léttur morgunverður í boði frá kl. 8:00.

Skráning á fundinn fer fram hér. Verð er kr. 3.500.

Dagskrá:

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar

Setning og fundarstjórn.

Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra

Opnunarávarp

Jónas Gestur Jónasson, meðeigandi Deloitte og löggiltur endurskoðandi

Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja og fiskeldis árið 2023.

Baldvin Þorsteinsson, stjórnarformaður Samherja

Allar hendur á dekk. Sjávarútvegur: Hér-Þar-Þá.

Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri Háafells

Á sjókvíaeldi sér framtíð á Íslandi? Sýn Háafells á þróun greinarinnar.

Hér má sjá umfjöllun um Sjávarútvegsdaginn 2023.