Það veltur margt á íslenskum sjávarútvegi - opnir fundir
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi munu halda opna fundi um íslenskan sjávarútveg í mars. Við hefjum leik í Grindavík í næstu viku, síðasti fundurinn verður svo í Reykjavík í lok mánaðar. Tilgangur fundanna er að varpa ljósi á áhrif sjávarútvegs á daglegt líf fjölmargra annarra en þeirra sem starfa beint í eða við sjávarútveg; samfélagið, einstaklinga og fyrirtæki. Því það veltur margt á íslenskum sjávarútvegi.
Grindavík, 7. mars
Staður: Salthúsið / 8:30-9:30
Vestmannaeyjar, 7. mars
Staður: Þekkingarsetur / 16:00-17:00
Höfn 8. mars
Staður: Nýheimar / 8:30-9:30
Eskifjörður 8. mars
Staður: Randulffssjóhús / 16:00-17:00
Ólafsvík, 17. mars
Staður: SKER / 8:30-9:30
Patreksfjörður, 17. mars (Frestað)
Staður: Flak / 16:00-17:00
Ísafjörður, 18. mars (Frestað)
Staður: Stjórnsýsluhúsið / 8:30-9:30
Siglufjörður, 28. mars
Staður: Hótel Sigló / 12:00-13:00
Sauðárkrókur, 28. mars
Staður: Sauðá / 16:00-17:00
Dalvík, 29. mars
Staður: Menningarhúsið Berg / 8:30-09:30,
Akureyri, 29. mars
Staður: Hótel Kea / 16:00-17:00
Reykjavík 31. mars
Staður: Grand Hótel / 8:30-10:00