Kvótalausi ráðherrann og ólögmæt úthlutun til strandveiða
Við blasir sú staðreynd að atvinnuvegaráðherra hefur ekkert aflamagn til ráðstöfunar og lítið sem ekkert svigrúm innan 5,3% kerfisins til að bregðast við þeirri óhjákvæmilegu aukningu í aflamagni sem strandveiðar munu þurfa í sumar. Því verður að telja það ábyrgðarhluta af hálfu ríkisstjórnarinnar að hafa lofað 48 dögum í strandveiðar, ekki síst þegar fyrir liggur að staðan hafi verið ríkisstjórninni ljós strax í stjórnarmyndunarviðræðunum í desember.
Lesa greininaKvótalausi ráðherrann og ólögmæt úthlutun til strandveiða
Við blasir sú staðreynd að atvinnuvegaráðherra hefur ekkert aflamagn til ráðstöfunar og lítið sem ekkert svigrúm innan 5,3% kerfisins til að bregðast við þeirri óhjákvæmilegu aukningu í aflamagni sem strandveiðar munu þurfa í sumar. Því verður að telja það ábyrgðarhluta af hálfu ríkisstjórnarinnar að hafa lofað 48 dögum í strandveiðar, ekki síst þegar fyrir liggur að staðan hafi verið ríkisstjórninni ljós strax í stjórnarmyndunarviðræðunum í desember.
Lesa greininaFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
15
október 2024
15
október 2024
Sjávarútvegsdagurinn 2024
Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 15. október 2024 í Hörpu.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
352 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.
35,9 þúsund tonn
af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
29 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.