Nokkrar staðreyndir um strandveiðar
Strandveiðum var komið á árið 2009 og þær hafa aukist verulega frá þeim tíma. Ljóst er að upphafleg markmið stjórnvalda með strandveiðum um nýliðun og aukna byggðafestu hafa ekki náðst. Strandveiðar eru fyrst og síðast búbót fyrir aðila sem fyrir eru í kerfinu eða þá sem hafa selt sig út úr öðrum kerfum fyrir verulegar fjárhæðir. Þetta og meira til má lesa úr meðfylgjandi greiningu sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa gert og byggist á opinberum gögnum.
Lesa greiningunaNokkrar staðreyndir um strandveiðar
Strandveiðum var komið á árið 2009 og þær hafa aukist verulega frá þeim tíma. Ljóst er að upphafleg markmið stjórnvalda með strandveiðum um nýliðun og aukna byggðafestu hafa ekki náðst. Strandveiðar eru fyrst og síðast búbót fyrir aðila sem fyrir eru í kerfinu eða þá sem hafa selt sig út úr öðrum kerfum fyrir verulegar fjárhæðir. Þetta og meira til má lesa úr meðfylgjandi greiningu sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa gert og byggist á opinberum gögnum.
Lesa greiningunaFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
15
október 2024
15
október 2024
Sjávarútvegsdagurinn 2024
Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 15. október 2024 í Hörpu.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
352 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.
35,9 þúsund tonn
af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
29 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.