Þegar skynjun ráðherra verður að lögum
Það blasir við að forsendur hærra veiðigjalds á makríl standast ekki skoðun. Engu að síður hafa stjórnvöld kosið að fara þá leið að grundvalla lög um veiðigjald á þeim. Við lagasetningu verður að leggja hlutlægar og réttar upplýsingar til grundvallar. Af hverju stjórnvöld kjósa að fara þessa leið skal ósagt látið, en staðreyndir ættu þó í öllu falli að hafa áhrif á skoðanir fólks. Ekki öfugt.
Lesa greininaÞegar skynjun ráðherra verður að lögum
Það blasir við að forsendur hærra veiðigjalds á makríl standast ekki skoðun. Engu að síður hafa stjórnvöld kosið að fara þá leið að grundvalla lög um veiðigjald á þeim. Við lagasetningu verður að leggja hlutlægar og réttar upplýsingar til grundvallar. Af hverju stjórnvöld kjósa að fara þessa leið skal ósagt látið, en staðreyndir ættu þó í öllu falli að hafa áhrif á skoðanir fólks. Ekki öfugt.
Lesa greininaFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
25
nóvember 2024
25
nóvember 2024
Sjávarútvegsdagurinn 2025
Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 25. nóvember 2025 í Hörpu.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
352 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.
35,9 þúsund tonn
af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
29 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.









