Staðreyndir eða „mér finnst“
Staða sjávarútvegs á Íslandi er enn og aftur orðin að bitbeini. Að þessu sinni vegna frumvarps um tvöföldun á veiðigjaldi sem ríkisstjórn hefur gert að forgangsmáli. Enn hafa engar greiningar verið lagðar fram um áhrifin af þeirri tvöföldun. Umræða um sjávarútveg er sjálfsögð, eðlileg og nauðsynleg – enda snýst hún um nýtingu sameiginlegra auðlinda. Því er mikilvægt að umræðan byggist á staðreyndum og gögnum. Stjórnarliðar nota gildishlaðin orð í umræðunni og höfða til skynjunar fólks en forðast að ræða málið á hlutlægum nótum. Þegar gripið er til talna eru þær oft settar fram samhengislaust. Því er nauðsynlegt að bregðast öðru hvoru við.
Lesa greininaStaðreyndir eða „mér finnst“
Staða sjávarútvegs á Íslandi er enn og aftur orðin að bitbeini. Að þessu sinni vegna frumvarps um tvöföldun á veiðigjaldi sem ríkisstjórn hefur gert að forgangsmáli. Enn hafa engar greiningar verið lagðar fram um áhrifin af þeirri tvöföldun. Umræða um sjávarútveg er sjálfsögð, eðlileg og nauðsynleg – enda snýst hún um nýtingu sameiginlegra auðlinda. Því er mikilvægt að umræðan byggist á staðreyndum og gögnum. Stjórnarliðar nota gildishlaðin orð í umræðunni og höfða til skynjunar fólks en forðast að ræða málið á hlutlægum nótum. Þegar gripið er til talna eru þær oft settar fram samhengislaust. Því er nauðsynlegt að bregðast öðru hvoru við.
Lesa greininaFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
15
október 2024
15
október 2024
Sjávarútvegsdagurinn 2024
Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 15. október 2024 í Hörpu.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
352 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.
35,9 þúsund tonn
af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
29 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.