Verðmætasköpun eða verðmætasköðun
Strandveiðar eru í eðli sínu kapphlaup þeirra sem veiða um takmarkað magn af fiski. Útgerðarkostnaður eykst, umgengni um auðlindina verður verri og slysum fjölgar, svo dæmi sé tekið. Reynsla af slíkum kerfum, hvort sem er á Íslandi eða annars staðar í heiminum, er ekki góð.
Lesa greininaVerðmætasköpun eða verðmætasköðun
Strandveiðar eru í eðli sínu kapphlaup þeirra sem veiða um takmarkað magn af fiski. Útgerðarkostnaður eykst, umgengni um auðlindina verður verri og slysum fjölgar, svo dæmi sé tekið. Reynsla af slíkum kerfum, hvort sem er á Íslandi eða annars staðar í heiminum, er ekki góð.
Lesa greininaFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
15
október 2024
15
október 2024
Sjávarútvegsdagurinn 2024
Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 15. október 2024 í Hörpu.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
352 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.
35,9 þúsund tonn
af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
29 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.