Fréttatilkynning
Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar kl. 13 í dag og hyggst þar kynna hugmyndir að tvöföldun auðlindagjalds í sjávarútvegi. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja útfærslu gjaldtökunnar og áhrif hennar skaðlegri samfélaginu en flestar þær hugmyndir sem áður hafa komið fram.
Lesa fréttatilkynningunaFréttatilkynning
Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar kl. 13 í dag og hyggst þar kynna hugmyndir að tvöföldun auðlindagjalds í sjávarútvegi. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja útfærslu gjaldtökunnar og áhrif hennar skaðlegri samfélaginu en flestar þær hugmyndir sem áður hafa komið fram.
Lesa fréttatilkynningunaFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
15
október 2024
15
október 2024
Sjávarútvegsdagurinn 2024
Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 15. október 2024 í Hörpu.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
352 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.
35,9 þúsund tonn
af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
29 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.