Virð­isnet sjávarútvegsins

Sjáv­ar­út­veg­ur er fjöl­breytt, sjálf­bær og alþjóð­leg atvinnu­grein sem treyst­ir á þekk­ingu og reynslu frá öll­um grein­um atvinnulífsins.


Auk­in sköp­un verðmæta


Stöð­ug þró­un bygg­ir á sam­starfi fjöl­margra ólíkra fyr­ir­tækja sem vinna í sam­ein­ingu að því að efla sjávarútveginn.

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn þarf því nýja og breið­ari umgjörð sem styrk­ir okk­ur í starfi og efl­ir grein­ina í heild.

13
sep.

Íslenska sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­in 2017


15
jú.

Brex­it — tæki­færi og áskor­an­ir til sjós og lands


01
jú.

Mik­il­vægi fiskneyslu