Umhverf­is­dag­ur atvinnu­lífs­ins 2018

Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu.

Dagskrá verður birt þegar nær dregur, allir eru velkomnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á vef SA. Skráning hefst þegar dagskrá verður birt.

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px