Tvö ný mynd­bönd Ábyrgra fisk­veiða um rekj­an­leika og vott­un

Nýlega voru gefin út tvö stutt myndbönd um vottun á ábyrgum fiskveiðum og um rekjanleikavottun. Myndböndin eru unnin í samstarfi Ábyrgra fiskveiða ses og Íslandsstofu en það er fyrirtækið Playmo sem sá um framleiðsluna.

Meginmarkmið með vottun Ábyrgra fiskveiða er að standa vörð um alþjóðlega viðurkennd grundvallaratriði í stjórnun fiskveiða, staðfesta ábyrga stjórnun á veiðum íslenskra skipa innan íslenskrar efnahagslögsögu og úr deilistofnum og stuðla að samfélagslegri vitund og samkomulagi um mikilvægi ábyrgrar fiskveiðistjórnunar.

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px