Takk fyr­ir okk­ur

Starfsfólk skrifstofunnar þakkar kærlega fyrir stuðninginn í liðakeppni Mottumars. Málefnið er mikilvægt og hefur verið ánægjulegt að fylgjast með skeggbræðrum og systrum innan geirans leggja málefninu lið. Sérstakar þakkir sendum við svo á Barber á Laugaveginum sem sáu um að snyrta herlegheitin.

Við komum sterkari að ári!

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjávarútvegurinn og umhverfið

Sjá fleiri Greinar 3px