Sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­in í Bost­on

Seafood Expo North America og Seafood Processing North America fara fram dagana 19.- 21. mars 2017. Þetta eru stærstu sýningar sinnar tegundar í Norður Ameríku og hafa þær verið í töluverðri sókn undanfarin ár. Gestir eru um 20.000 frá um 100 löndum.

Nánari upplýsingar á eftirfarandi slóð: http://www.seafoodexpo.com/north-america/

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px