Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins verður haldinn miðvikudaginn 25. september í Silfurbergi, Hörpu. Kaffi og morgunhressing frá klukkan 08:00, formleg dagskrá 08:30-10:00. Yfirskrift Sjávarútvegsdagsins er: Hægara er að styðja en reisa. Kynntar verða niðurstöður gagnagrunns Deloitte um afkomu sjávarútvegsins árið 2018 og fyrirlestrar fluttir um stöðu og horfur útflutningsfyrirtækja. Sérstakur gestur og fyrirlesari verður Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
Hægara er að styðja en reisa
Staður
Silfurberg, Harpa
Dagsetning
Miðvikudagurinn 25. september
Tími
08:30-10:00
Aðgangur
3500 kr.
Skráning
skraning@deloitte.is
Sjávarútvegsdagurinn - yfirlit
Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um þá Sjávarútvegsdaga sem haldnir hafa verið: