Sjáv­ar­út­vegs­dag­ur­inn 2015

Fimmtudaginn 8. október kl. 8.30-10 standa Samtök atvinnulífsins, Deloitte og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að Sjávarútvegsdeginum í Hörpu. Þetta er í annað sinn sem dagurinn er haldinn en þar verða málefni sjávarútvegsins rædd frá ýmsum áhugaverðum hliðum.

DAGSKRÁ:

Setning
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra.

Afkoma sjávarútvegsins 2014 og skattgreiðslur – sjávarútvegsgagnagrunnur
Deloitte
Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi og meðeigandi Deloitte ehf.

Ábyrgð fyrirtækja
Rósa Guðmundsdóttir, framleiðslustjóri sjávarútvegsfyrirtækisins G.Run í
Grundarfirði.

Erum við okkar gæfusmiðir? Fastar og breytur í íslenskum sjávarútvegi
Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur hjá SFS.

Ný hugsun og markaðstækifæri með nýrri tækni
Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf.

Framtíðarsýn fyrir fjárfestingar
Örvar Guðni Arnarson, fjármálastjóri Ísfélagsins.

Fundarstjóri: Karen Kjartansdóttir, samskiptastjóri SFS.

Verð kr. 3.900 - morgunverður frá kl. 8.15.

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjávarútvegurinn og umhverfið

Sjá fleiri Greinar 3px