Opn­að fyr­ir umsókn­ir um styrki í Rann­sókn­ar­sjóð síld­ar­út­vegs­ins

Sjóðurinn styrkir að þessu sinni fræðslu- og kynningarefni í sjávarútvegstengdu námi við grunnskóla og á framhaldsskólastigi. Gerð er krafa um að fræðslu- og kynningarefni styrkt af sjóðnum verði öllum aðgengilegt á netinu án gjalds.

Umsóknarfrestur er til 5. apríl og nánari upplýsingar er að finna á vef sjóðsins hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi https://sfs.is/greinar/rannsoknarsjodur-sildarutvegsins/

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px