Morg­un­verð­ar­fund­ur um erlent starfs­fólk

Smelltu hér til að horfa - útsending hefst kl. 8.30 þriðjudaginn 19. apríl

Ágætu félagsmenn SFS,

Á morgun, þriðjudaginn 19. apríl, milli kl. 8.30 til 10 verður haldinn morgunverðarfundur í Húsi atvinnulífsins á verum , Borgartúni 35 í fundaröðinni Menntun og mannauður. Fundarefnið er:  Erlent starfsfólk og munu stjórnendur þriggja fyrirtækja hafa framsögu um efnið.

Kaffi, te og með því frá kl. 8.15. Allir velkomnir en nauðynlegt er að skrá þátttöku hér að neðan.

Þá bendum við félagsmönnum okkar einnig á að fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu í fyrramálið.

DAGSKRÁ

Erlendir starfsmenn – áskoranir og tækifæri.  
Sigríður Harðardóttir, mannauðsstjóri – Strætó.

Að skilja íslensku rýfur einangrun
Guðmundur Oddgeirsson, framkvæmdastjóri – Hýsing, Vöruhótel.

Innflutningshöft á þekkingu?
Margrét Jónsdóttir, starfsmanna- og skrifstofustjóri – Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum.

Spurningar og spjall

SKRÁNING

Við hvet þig til að láta þig málið varða. Verið hjartanlega velkomin í Borgartún 35 á þriðjudaginn, vinsamlegast skráðu þig á tenglinum hér fyrir ofan.

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px