Mennt­un og mannauð­ur

Morgunverðarfundur þriðjudaginn 20. október kl. 8.30-9.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni, 35, 1. hæð. Fundurinn er hluti af fundaröðinni Menntun og mannauður 2015-2016.

„Þetta er allt of flókið og tímafrekt“.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs SA

Auðveldara aðgengi, greiðari leið fyrir starfsmenntun.
Sveinn Aðalsteinsson, verkefnistjóri Áttarinnar

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px