Mat­væla­land­ið Ísland

Matvælalandið Ísland verður haldið á Hótel Sögu í salnum Katla á 2. hæð þann 21. maí kl. 12-15:45. Ráðstefnan er ókeypis og öllum opin en nauðsynlegt að skrá sig á vefnum www.si.is

Dagskrá ráðstefnunnar má finna á eftirfarandi slóð Dagskra1.pdf

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px