Mál­stofa um afla­heim­ild­ir og fram­tíð­in

Arion banki og SFS bjóða á fyrirlestur um aflaheimildir og framtíðina fimmtudaginn 29. september kl. 16 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.

Dagskrá

Uppboð aflaheimilda og fjárhagslegur styrkur
Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur í greiningardeild Arion banka

Ólíkar leiðir í gjaldtöku - kostir og gallar
Daði Már Kristófersson, prófessor við Háskóla Íslands

Áttaviti að ábata samfélagsins
Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur SFS

Pallborðsumræður
Freyr Þórðarson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS
Freyja Önundardóttir formaður kvenna í sjávarútvegi og útgerðarstjóri Önundar ehf.
Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar
Daði Már Kristófersson, prófessor við Háskóla Íslands

Fundarstjóri er Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka.

Áætluð fundarlok um kl. 17.30. Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum.

Skráning hér

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjávarútvegurinn og umhverfið

Sjá fleiri Greinar 3px