For­varn­ar­ráð­stefna VÍS og Vinnu­eft­ir­lits­ins

Ráðstefnan verður haldin fimmtudaginn 4. febrúar á Grand Hótel Reykjavík og um leið verða Forvarnarverðlaun VÍS 2016 afhent. Aðgangur er ókeypis en sætafjöldi takmarkaður. Ef þú sérð þér ekki fært að mæta viljum við biðja þig um að láta okkur vita sem fyrst.

Dagskrá:

Kl. 13.00    Setning ráðstefnu – Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS

Kl. 13.10    Áskoranir atvinnulífsins – Þórunn Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu

Kl. 13.30    Fjárfesting í forvörnum – Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku

Kl. 13:55    Á straumlínustjórnun og öryggismenning samleið í mannvirkjaiðnaði? – Jónas Páll Viðarsson, LEAN leiðtogi hjá LNS Saga

Kl. 14.15    Forvarnarverðlaun VÍS

Kl. 14.30    Kaffi

Kl. 14.50    Kostnaður vinnuslysa á Íslandi -  Þóra Birna Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og umbóta hjá Elkem Ísland

Kl. 15:15    Áskoranir og tækifæri í öryggismálum í ferðaþjónustu – Guðrún Lísa Sigurðardóttir, öryggis- og gæðastjóri Bláa Lónsins

Kl. 15.35    Af hverju núllslysastefna – Kristján Kristinsson, öryggisstjóri Landsvirkjunnar

Kl. 16.00    Samantekt á ráðstefnu og ráðstefnulok – Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins

Fundarstjóri: Ásta Snorradóttir, Phd fagstjóri rannsókna og heilbrigðisdeildar hjá Vinnueftirlitinu.

Frekari upplýsingar og skráning er hér 

 

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px