Far­sæll sjáv­ar­út­veg­ur

Eiga Íslendingar að breyta fiskveiðistjórnunarkerfi sínu og fara í uppboð? Gary Libecap, prófessor í hagfræði í Kaliforníuháskóla í Santa Barbara og einn þekktasti auðlindahagfræðingur heims, og Charles Plott, prófessor í California Institute of Technology, sérfræðingur í tilraunahagfræði sem hefur einkum skoðað uppboð, segja sína skoðun.

 

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px