Bar­ist um titil­inn „Skegg atvinnu­lífs­ins“

Það er augljóst að aukin harka hefur færst í leikinn „Skegg atvinnulífsins“ hér í Húsi atvinnulífsins. Þó Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, hafi komið afar sterkur inn í síðustu viku, er ekkert gefið eftir hér á hæð sjávarútvegsins. Kolbeinnn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegsins, er nú kominn með sérlega snoturt skegg og ætlar ekki að gefa neitt eftir. Styðjið ykkar menn hvort sem þeir eru í sjávarútvegi eða áli og styrkið um leið gott málefni.

Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi skartar skeggi atvinnulífsins 

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls skartar skeggi atvinnulífsins

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjávarútvegurinn og umhverfið

Sjá fleiri Greinar 3px