Aðal­fund­ur og ráð­stefna SFS

Við minnum á að búið er að velja dagsetningu fyrir næsta aðalfund samtakanna. Árið 2016 þykir hin skemmtilega dagsetning 1. apríl henta best, með tilliti til páska og sjávarútvegssýninga.
Fundurinn og veislan verða sem fyrr haldin á Hilton Reykjavík Nordica. Búið er að taka frá herbergi fyrir félagsmenn en gott er að panta í tíma. Gott væri ef þið kæmuð þessum upplýsingum áleiðis innan ykkar fyrirtækis til þeirra sem málið varðar.
Nánari upplýsingar um dagskrá verða senda innan tíðar.

Með kveðju,
Karen

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px