Aðal­fund­ar­boð 4. maí

Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) verður haldinn 4. maí 2018 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, frá kl. 9:30 til kl. 12:00 og er eingöngu fyrir aðalfundarfulltrúa.

Tekin verða fyrir hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 12. grein samþykkta SFS, auk þess sem gerð verður grein fyrir úttekt á kostum og göllum aðildar SFS að SA, sbr. samþykkt aðalfundar 2017.

Morgunkaffi og afhending fundargagna verður frá kl. 9:00 þann 4. maí á sama stað.

Upp úr auðlindaskotgröfum

Opinn fundur um gagnsæi í sjávarútvegi

Sjá fleiri Greinar 3px