
Viðburðir

Sjávarútvegssýningin í Brussel
1. júní, 2016
Sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global er haldin dagana 25.-27. apríl 2017 í Brussel.

Sjávarútvegssýningin ICELAND FISHING EXPO
1. júní, 2016
Sjávarútvegssýningin ICELAND FISHING EXPO 2016 / SJÁVARÚTVEGUR 2016 verður haldin dagana 28.-30. september í Laugardalshöl...

Ráðstefna: Sjávarútvegur á Norðurlandi
11. apríl, 2016
Í kjölfar mikilla tæknibreytinga í sjávarútvegi síðustu árin verður blásið til ráðstefnu við Háskólann á Akureyri föstudag...

Alþjóðlega ráðstefna um eldsneyti og vélar í bílum og skipum
18. febrúar, 2016
Ráðstefna um þróun bíl- og skipavéla knúnar metanóli til að efla umhverfisvænar samgöngur á sjó og landi

Aðalfundur og ráðstefna SFS
11. febrúar, 2016
Við minnum á að búið er að velja dagsetningu fyrir næsta aðalfund samtakanna. Árið 2016 þykir hin skemmtilega dagsetning 1...

Hvernig getur raunfærnimat gagnast fyrirtækjum?
11. febrúar, 2016
Hvernig getur raunfærnimat gagnast fyrirtækjum?Aðilar vinnumarkaðarins eru að hefja vinnu svo hægt sé að meta nám eða raun...

Forvarnarráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins
25. janúar, 2016
Stjórnendur og ábyrgðarmenn öryggismála eru sérstaklega hvattir til þess að mæta. Ráðstefnan fer fram þann 4. fe...

Gjaldeyrismál: Hvað er í vændum og hvernig má bregðast við?
13. nóvember, 2015
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi bjóða félagsmönnum SFS upp á hádegisverðarfund í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 í sal...

Morgunverðarfundur um franska markaðinn
4. nóvember, 2015
Marie Christine Monfort, ráðgjafi í markaðssetningu sjávarafurða mun halda erindi um tækifæri Íslands til að ná inn á verð...