Við­burð­ir

Nið­ur­stöð­ur Nor­d­Bio verk­efna — Ráð­stefna í Hörpu

29. ágúst, 2016

Ísland og Norræna ráðherranefndin boða til alþjóðlegrar ráðstefnu um lífhagkerfið og niðurstöður NordBio verkefna í Hörpu ...

Sjáv­ar­út­vegs­ráð­stefn­an

1. júní, 2016

Sjávarútvegsráðstefnan 2016 verður haldin 24.-25. nóvember að þessu sinni í Hörpu. Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2016 verða 1...

Sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­in í Bost­on

1. júní, 2016

Seafood Expo North America og Seafood Processing North America fara fram dagana 19.- 21. mars 2017.

Sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­in í Brus­sel

1. júní, 2016

Sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global er haldin dagana 25.-27. apríl 2017 í Brussel.

Sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­in ICELAND FISHING EXPO

1. júní, 2016

Sjávarútvegssýningin ICELAND FISHING EXPO 2016 / SJÁVARÚTVEGUR 2016 verður haldin dagana 28.-30. september í Laugardalshöl...

Morg­un­verð­ar­fund­ur um erlent starfs­fólk

18. apríl, 2016

Bein útsending frá 8.30 til 10

Ráð­stefna: Sjáv­ar­út­veg­ur á Norð­ur­landi

11. apríl, 2016

Í kjölfar mikilla tæknibreytinga í sjávarútvegi síðustu árin verður blásið til ráðstefnu við Háskólann á Akureyri föstudag...

Alþjóð­lega ráð­stefna um eldsneyti og vél­ar í bíl­um og skip­um

18. febrúar, 2016

Ráðstefna um þróun bíl- og skipavéla knúnar metanóli til að efla umhverfisvænar samgöngur á sjó og landi

Aðal­fund­ur og ráð­stefna SFS

11. febrúar, 2016

Við minnum á að búið er að velja dagsetningu fyrir næsta aðalfund samtakanna. Árið 2016 þykir hin skemmtilega dagsetning 1...

Hvernig get­ur raun­færni­mat gagn­ast fyr­ir­tækj­um?

11. febrúar, 2016

Hvernig getur raunfærnimat gagnast fyrirtækjum?Aðilar vinnumarkaðarins eru að hefja vinnu svo hægt sé að meta nám eða raun...

For­varn­ar­ráð­stefna VÍS og Vinnu­eft­ir­lits­ins

25. janúar, 2016

Stjórn­end­ur og ábyrgðar­menn ör­ygg­is­mála eru sér­stak­lega hvatt­ir til þess að mæta. Ráðstefn­an fer fram þann 4. fe...

Gjald­eyr­is­mál: Hvað er í vænd­um og hvernig má bregð­ast við?

13. nóvember, 2015

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi bjóða félagsmönnum SFS upp á hádegisverðarfund í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 í sal...