Grein­ar

Vin­sæl­ar bábilj­ur um sjáv­ar­út­veg

19. október, 2017

"Það má því segja að sjávarútvegur greiði um 100% hærri skatt en önnur fyrirtæki í landinu. Það stenst því engin rök að ve...
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Við Íslend­ing­ar höf­um gert vel, en við get­um gert bet­ur — stór­auk­ið verð­mæti útflutts s...

5. október, 2017

Á undanförnum árum hefur Íslendingum tekist að margfalda verðmæti sjávarfangs.
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Ábyrg­ar fisk­veið­ar, eini kost­ur­inn

23. júní, 2017

Það er ekki bara skynsamlegt og sjálfsagt, vegna komandi kynslóða, að ganga vel um auðlindir hafsins; okkur er ekki stætt ...
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Og all­ir komu þeir aft­ur; í til­efni sjó­mannadags 2017

21. júní, 2017

Markmiðið á alltaf að vera að enginn sjómaður farist á sjó og vinnu við það markmið má aldrei ljúka.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Veg­ferð þar sem ekki verð­ur aft­ur snú­ið

20. júní, 2017

Við erum þegar lögð af stað í þessa vegferð af nauðsyn og ljóst er að ekki verður aftur snúið ef við ætlum að selja afurði...
Dr. Kristján Þórarinsson, stofnvistfræðingur SFS

Sex mýt­ur um sjáv­ar­út­veg

28. maí, 2017

Dr. Ásgeir Jónsson dósent og deildarforseti hagfræðideildar við Háskóla Íslands fór yfir þéttihringina þrjá í íslenskum sj...
Dr. Ásgeir Jónsson

För­um æðri leið­ina!

28. maí, 2017

Kristrún Mjöll Frostadóttir hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands fór yfir hvaða aðstæður þurfa að vera til staðar til að get...

Að sjá ekki skóg­inn fyr­ir trján­um

28. maí, 2017

Á ársfundi SFS fór Heiðrún Lind framkvæmdastjóri samtakanna yfir sjálfbærni í sjávarútvegi og hvernig markmið fiskveiðistj...

Mikl­ar breyt­ing­ar í vænd­um fyr­ir hag­kerfi heims­ins

23. maí, 2017

Sérfræðingur um vísindi segir aðkallandi að Ísland marki sér stöðu

Eng­in áform um flutn­ing á störf­um fisk­verka­fólks úr landi

30. mars, 2017

Velgengni íslensks sjávarútvegs má rekja til einstakrar framsýni og framtakssemi Íslendinga.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Íslensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur er leið­andi í umhverf­is­mál­um

3. mars, 2017

Þann 2. febrúar birtist úttekt í Morgunblaðinu um þann árangur sem náðst hefur í að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda í ...
Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur SFS

Hluta­skipta­kerfi eða fast­launa­kerfi

26. janúar, 2017

Í umræðunni síðustu misserin í tengslum við kjaramál sjómanna og verkfall þeirra hefur gætt mikils misskilnings um ýmis gr...