Verkefni

Gagnvirkt spjaldtölvuforrit um lífríki sjávar

Verkefnisstjóri: Brynhildur Bjarnadóttir

Afrakstur verkefnis: Netforrit sem nýtist við kennslu í náttúrufræði en einnig sem leikur fyrir alla sem hægt er að sækja hér.

http://kennsluvefur.ismennt.is/LifrikiSjavar.html 

Handbók um frystingu og þíðingu sjávarafurða

Verkefnisstjóri: Páll Gunnar Pálsson, Matís

Afrakstur verkefnis: Rafrænt eintak af handbókinni Frysting og þíðing sem er að finna með því að smella hér.

http://www.matis.is/midlun/frysting-og-thiding-sjavarafurda/

SjávarútvegsApp – Sjóarinn

Verkefnisstjóri: Eva Rún Michelsen, Íslenski sjávarklasinn

Afrakstur verkefnis: Sett hefur verið upp heimasíðan www.trillan.is þar sem má nálgast leikinn fyrir borðtölvur og nálgast ýmsan fróðleik um sjávarútveginn. Einnig er hægt að sækja appið Trillan í síma.

Myndbönd um störf í uppsjávariðnaði – Verðmætasköpun með hátækni búnaði

Verkefnisstjóri: Hörður Sævaldsson, Háskólinn á Akureyri

Afrakstur verkefnis: Níu sjónvarpsþættir um störf í uppsjávariðnaði sem kynna flest störf í ferlinu frá veiðum og vinnslu, auk starfa sem tengjast rekstri, stjórnun og markaðssetningu. Þættirnir hafa verið frumsýndir og eru aðgengilegir á Youtube og heimasíðu N4 sjónvarpsstöðvar. http://www.n4.is/is/thaettir/storf-i-uppsjavaridnadi

Öryggi íslenskra sjávarafurða

Verkefnisstjóri: Margeir Gissurason, Matís

Afrakstur verkefnis: Öryggi íslenskra sjávarafurða – hagnýtt fræðsluefni um uppbyggingu HACCP- kerfis smella hér. 

Sjómannaskólinn

Verkefnisstjóri: Árni Gunnarsson, Skotta ehf.

Afrakstur verkefnis: Myndbandið sýnir veiðar og vinnslu fiskistofna á íslandsmiðum og má skoða með því að smella hér. 

Inngangur að fisktækni

Afrakstur verkefnisins: Rafrænt eintak af Inngangi að fisktækni sem er að finna með því að smella hér

Lífríkið í sjónum við Ísland

Verkefnisstjóri: Erlendur Bogason, Sævör ehf.

Afrakstur verkefnis: 40 neðansjávarmyndbönd sem hægt er að sjá með því að smella hér. 

Ferskfiskhandbókin

Verkefnisstjóri: Margeir Gissurarsson, Matís

Afrakstur verkefnisins: Rafrænt eintak af Ferskfiskhandbók sem er að finna með því að smella hér.

Yfirlit yfir úthlutun styrkja úr Rannsóknarsjóði síldarútvegsins

Uthlutun 2017.pdf

Uthlutun 2016.pdf

Uthlutun 2015.pdf

Uthlutun 2014.pdf

Uthlutun 2013.pdf

 

Kaldur gustur veiðigjaldsins í byggðum landsins

Arðgreiðslur í sjávarútvegi – lægri en…

Sjá fleiri Greinar 3px