Íslenskt hugvit

Samstarf sjávarútvegs og iðnaðar hér á landi hefur skilað Íslendingum í fremstu röð í heiminum í báðum greinum. Sameiginlegt markmið um að vera framúrskarandi gerir íslenskar afurðir verðmætari og hefur þar með aukið útflutningstekjur og skapað verðmæt störf. Skoðum samvinnu milli Vísis og Marel í þessu myndbandi.

 

Kaldur gustur veiðigjaldsins í byggðum landsins

Arðgreiðslur í sjávarútvegi – lægri en…

Sjá fleiri Greinar 3px