Friðrik Þór Gunnarsson til liðs við SFS

Friðrik Þór Gunnarsson hagfræðingur hefur verið ráðinn til starfa hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Friðrik er með BS gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands. Friðrik mun sinna vinnu við hagfræðilegar greiningar á rekstrarumhverfi sjávarútvegsins, ásamt ýmsu öðru, svo sem við kjaramál og lagafrumvörp. Hann hefur starfað á fjármálasviði Skeljungs og er núverandi formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík.

Kaldur gustur veiðigjaldsins í byggðum landsins

Arðgreiðslur í sjávarútvegi – lægri en…

Sjá fleiri Greinar 3px