Viðburðir

Framtíðarfiskvinnsla og sögur af landi

19. janúar, 2017

Við minnum á að dagana 12.-13.janúar nk verður hinn árlegi Verkstjórafundur haldinn í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16...

Sagan af hruni þorskstofnsins við Nýfundnaland

9. janúar, 2017

Hvers vegna hrundi stærsti þorskstofn í heimi og hvers vegna hefur hann ekki náð sér á strik, þrátt fyrir yfir tuttugu ára...

Codexit – Hver yrðu áhrif Brexit á útflutning sjávarafurða frá Íslandi?

11. nóvember, 2016

Þrátt fyrir óvissuna um BREXIT þá er ljóst að BREXIT mun hafa áhrif á íslenska útflytjendur á sjávarafurðum.

Málþing um örplast í skólpi

4. nóvember, 2016

Vatns- og fráveitufélag Íslands, VAFRÍ, og Samorka halda opið málþing um örplast í skólpi. Málþinginu er ætlað að varpa lj...

Sjávarútvegsdagurinn

27. október, 2016

Tækifæri á traustum grunni

Upptaka frá fundi Pírata um sjávarútveg

25. október, 2016

Píratar boðuðu til málþings um sjávarútvegsmál í Norræna húsinu þriðjudaginn 25. október.

Taktu daginn frá

22. september, 2016

Framtíðin sjávarútvegi rædd í Arion banka

Niðurstöður NordBio verkefna – Ráðstefna í Hörpu

29. ágúst, 2016

Ísland og Norræna ráðherranefndin boða til alþjóðlegrar ráðstefnu um lífhagkerfið og niðurstöður NordBio verkefna í Hörpu ...

Sjávarútvegsráðstefnan

1. júní, 2016

Sjávarútvegsráðstefnan 2016 verður haldin 24.-25. nóvember að þessu sinni í Hörpu. Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2016 verða 1...

Sjávarútvegssýningin í Boston

1. júní, 2016

Seafood Expo North America og Seafood Processing North America fara fram dagana 19.- 21. mars 2017.

Sjávarútvegssýningin í Brussel

1. júní, 2016

Sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global er haldin dagana 25.-27. apríl 2017 í Brussel.

Sjávarútvegssýningin ICELAND FISHING EXPO

1. júní, 2016

Sjávarútvegssýningin ICELAND FISHING EXPO 2016 / SJÁVARÚTVEGUR 2016 verður haldin dagana 28.-30. september í Laugardalshöl...