Grein­ar

End­ur­vi­gt­un er lyk­il­þátt­ur í fiskveiðistjórnun

12. janúar, 2018

Endurvigtun afla er órjúfanlegur hluti þeirrar keðju að skrá rétt hvaða afli berst að landi.

Nú árið er lið­ið í sjávarútvegi

8. janúar, 2018

Greinin birtist áður á Kjarninn.is
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Vel heppn­uð endurreisn

8. janúar, 2018

Þar sem sjávarútvegur er mikilvæg stoð efnahagslífs okkar áttum við Íslendingar engan annan kost en að takast á við tvíþæt...
Dr. Kristján Þórarinson, stofnvistfræðingur SFS

Kveik­ur án elds

8. janúar, 2018

Að öllu því virtu sem hér hefur verið farið yfir þá liggur fyrir að áhyggjur einstakra aðila, sem settar voru fram í frétt...
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Sjáv­ar­auð­lind get­ur af sér nýja auðlind

8. janúar, 2018

Það er rétt að staldra við og spyrja: hvernig stendur á því að íslensk þjónustu- og hátæknifyrirtæki sjá fram á tugmilljar...
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Vin­sæl­ar bábilj­ur um sjávarútveg

19. október, 2017

"Það má því segja að sjávarútvegur greiði um 100% hærri skatt en önnur fyrirtæki í landinu. Það stenst því engin rök að ve...
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Við Íslend­ing­ar höf­um gert vel, en við get­um gert bet­ur — stór­auk­ið verð­mæti útflutts s...

5. október, 2017

Á undanförnum árum hefur Íslendingum tekist að margfalda verðmæti sjávarfangs.

Ábyrg­ar fisk­veið­ar, eini kosturinn

23. júní, 2017

Það er ekki bara skynsamlegt og sjálfsagt, vegna komandi kynslóða, að ganga vel um auðlindir hafsins; okkur er ekki stætt ...
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Og all­ir komu þeir aft­ur; í til­efni sjó­mannadags 2017

21. júní, 2017

Markmiðið á alltaf að vera að enginn sjómaður farist á sjó og vinnu við það markmið má aldrei ljúka.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Veg­ferð þar sem ekki verð­ur aft­ur snúið

20. júní, 2017

Við erum þegar lögð af stað í þessa vegferð af nauðsyn og ljóst er að ekki verður aftur snúið ef við ætlum að selja afurði...
Kristján Þórarinsson

Sex mýt­ur um sjávarútveg

28. maí, 2017

Dr. Ásgeir Jónsson dósent og deildarforseti hagfræðideildar við Háskóla Íslands fór yfir þéttihringina þrjá í íslenskum sj...

För­um æðri leiðina!

28. maí, 2017

Kristrún Mjöll Frostadóttir hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands fór yfir hvaða aðstæður þurfa að vera til staðar til að get...

Að sjá ekki skóg­inn fyr­ir trjánum

28. maí, 2017

Á ársfundi SFS fór Heiðrún Lind framkvæmdastjóri samtakanna yfir sjálfbærni í sjávarútvegi og hvernig markmið fiskveiðistj...

Mikl­ar breyt­ing­ar í vænd­um fyr­ir hag­kerfi heimsins

23. maí, 2017

Sérfræðingur um vísindi segir aðkallandi að Ísland marki sér stöðu

Eng­in áform um flutn­ing á störf­um fisk­verka­fólks úr landi

30. mars, 2017

Velgengni íslensks sjávarútvegs má rekja til einstakrar framsýni og framtakssemi Íslendinga.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Íslensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur er leið­andi í umhverfismálum

3. mars, 2017

Þann 2. febrúar birtist úttekt í Morgunblaðinu um þann árangur sem náðst hefur í að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda í ...

Hluta­skipta­kerfi eða fastlaunakerfi

26. janúar, 2017

Í umræðunni síðustu misserin í tengslum við kjaramál sjómanna og verkfall þeirra hefur gætt mikils misskilnings um ýmis gr...

Afkoma sjáv­ar­út­vegs­ins og spár 2016 og 2017

20. janúar, 2017

Í dag kom út Hagur veiða og vinnslu frá Hagstofu Íslands, þar er birt afkoma sjávarútvegs árið 2015. Skilyrði árið 2015 vo...

Þró­un geng­is­ins og áhrif á tekj­ur fyr­ir­tækja og afla­hlut sjómanna

22. desember, 2016

Gengi helstu gjaldmiðla á stærstu markaði fyrir sjávarafurðir hefur þróast til verri vegar fyrir útflutningsgreinar undanf...

Net er ekki bara net

26. október, 2016

„Næstum geimvísindi“, segir Stefán Ingvarsson, framkvæmdastjóri veiðarfæragerðarinnar Egersund á Eskifirði, í gríni og alv...

Upp­bygg­ing HB Granda á Vopnafirði

24. október, 2016

Á Vopnafirði ríkir bjartsýni og þar fjölgar ungu fólki.

Far­sæll sjávarútvegur

21. október, 2016

Helstu auðlindasérfræðingar heims gefa ráð

All­ur fisk­ur fer á markað

19. október, 2016

Haukur Þór Hauksson, aðstoðarframkvæmdarstjóri SFS, bendir á að það eru ekki margir vöruflokkar frá Íslandi sem keppa á ja...
Haukur Þór Hauksson

Upp­boðs­leið­in

18. október, 2016

Nýliðar í sjávarútvegi, sveitarstjórnarmenn, sjómenn og stjórnendur sjávarútvegfyrirtækja á Vestfjörðum fara yfir málin

Íslenskt hug­vit

17. október, 2016

Hér er ein ástæða þess að íslenskur sjávarútvegur skarar framúr í samkeppni á kröfuhörðum alþjóðlegum mörkuðum

Allt sem þú vild­ir vita um kol­munna en þorð­ir ekki að spyrja um

15. janúar, 2015

Kolmunni er fiskur sem margir hafa heyrt um en fáir hafa séð og hvað þá smakkað. Ástæðan er sú að nánast allur kolmunninn ...

Arð­greiðsl­ur sjávarútvegsfyrirtækja

26. nóvember, 2014

Ef Ísland ætlar að halda samkeppnishæfni sinni í sjávarútvegi á erlendum mörkuðum er mikilvægt að fyrirtæki í sjávarútvegi...