Fréttir

Heiðmar Guðmundsson til liðs við SFS

14. ágúst, 2017

Heiðmar Guðmundsson lögmaður hefur verið ráðinn til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Sveinn Friðrik Sveinsson til liðs við SFS

14. ágúst, 2017

Sveinn Friðrik Sveinsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Friðrik Þór Gunnarsson til liðs við SFS

14. ágúst, 2017

Friðrik Þór Gunnarsson hagfræðingur hefur verið ráðinn til starfa hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Álagning veiðigjalds – ríflega 100% hækkun

13. júlí, 2017

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra birti í dag reglugerð um veiðigjald fyrir komandi fiskveiðiár.

Og allir komu þeir aftur; í tilefni sjómannadags 2017

21. júní, 2017

Markmiðið á alltaf að vera að enginn sjómaður farist á sjó og vinnu við það markmið má aldrei ljúka.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Jón Kristinn Sverrisson gengur til liðs við SFS

13. júní, 2017

Jón Kristinn Sverrisson lögfræðingur hefur hafið störf hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS).

Brexit – tækifæri og áskoranir til sjós og lands

12. júní, 2017

Atvinnuvega - og nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Bændasamtökin boða til opins fund...

Sjávarfang og krabbamein

7. júní, 2017

Einstaklingar sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli eða bjóstum geta bætt lífshorfur sínar með því að borða f...

Sjálfbær sjávarútvegur

3. júní, 2017

Sjálfbær sjávarútvegur tryggir blómlegan sjávarútveg til framtíðar.

Benedikt Sigurðsson nýr umsjónamaður kynningarmála

1. júní, 2017

Benedikt Sigurðsson hefur verið ráðinn umsjónamaður kynningarmála hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS.

Mikilvægi fiskneyslu

31. maí, 2017

Kynning á rannsókn er fimmtudaginn 1. júní, frá kl. 12–12:40, í Háalofti í Hörpu.

Máttur matarins

28. maí, 2017

Dr. Guðmundur Freyr Jóhannsson læknir og framkvæmdastjóri Icelandic Health Symposium fjallaði í erindi sínu um mátt matari...