Frétt­ir

Hnakka­þon 2018 kom­ið í gang

18. janúar, 2018

Hnakkaþon 2018, útflutningskeppni HR og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hófst í dag

Nú árið er lið­ið í sjávarútvegi

8. janúar, 2018

Greinin birtist áður á Kjarninn.is
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Umhverf­is­skýrsla

8. janúar, 2018

Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43% frá árinu 1990 til ársins 2016.
SFS

Sjáv­ar­auð­lind get­ur af sér nýja auðlind

8. janúar, 2018

Það er rétt að staldra við og spyrja: hvernig stendur á því að íslensk þjónustu- og hátæknifyrirtæki sjá fram á tugmilljar...
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Upp­sjávar­iðn­að­ur á mannamáli

24. október, 2017

Við vekjum athygli á metnaðarfullri þáttaröð sem N4 sjónvarp hefur unnið að undanfarin tvö ár

Food and fun

23. október, 2017

Lokakeppnin í Matreiðslumaður ársins fram á sunnudaginn í Hörpu og verða úrslit kynnt með verðlaunaafhendingu klukkan 17 s...

Við meg­um vera stolt af íslensk­um sjávarútvegi

20. október, 2017

Íslenskur sjávarútvegur er í fremstu röð í heiminum og sú staða skapaðist ekki fyrir tilviljun.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Við leit­um að kraft­mikl­um og fram­sækn­um einstaklingi

19. október, 2017

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) leita að kraftmiklum einstaklingi til að bera ábyrgð á erlendu markaðsstarfi og uta...

Ásta Björk Sig­urð­ar­dótt­ir til liðs við SFS

20. september, 2017

Ásta holds a BSc degree in Economics and MS degree in Financial Economics from the University of Iceland.

Umhverf­is­verð­laun atvinnu­lífs­ins — til­nefn­ing­ar óskast

31. ágúst, 2017

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins verða afhent fimmtudaginn 12. október fyrirtækjum sem staðið hafa sig vel í umhverfismálum.

Daní­el Agn­ars­son til liðs við SFS

28. ágúst, 2017

Daníel Agnarsson tölvunarfræðingur hefur verið ráðinn til starfa hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Hinir gleymdu hagsmunir

21. ágúst, 2017

Pistillinn birtist fyrst í Viðskiptablaðinu fimmtudaginn 17. ágúst 2017
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Heið­m­ar Guð­munds­son til liðs við SFS

14. ágúst, 2017

Heiðmar Guðmundsson lögmaður hefur verið ráðinn til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Sveinn Frið­rik Sveins­son til liðs við SFS

14. ágúst, 2017

Sveinn Friðrik Sveinsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Frið­rik Þór Gunn­ars­son til liðs við SFS

14. ágúst, 2017

Friðrik Þór Gunnarsson hagfræðingur hefur verið ráðinn til starfa hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Álagn­ing veiði­gjalds – ríf­lega 100% hækkun

13. júlí, 2017

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra birti í dag reglugerð um veiðigjald fyrir komandi fiskveiðiár.

Og all­ir komu þeir aft­ur; í til­efni sjó­mannadags 2017

21. júní, 2017

Markmiðið á alltaf að vera að enginn sjómaður farist á sjó og vinnu við það markmið má aldrei ljúka.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Jón Krist­inn Sverris­son geng­ur til liðs við SFS

13. júní, 2017

Jón Kristinn Sverrisson lögfræðingur hefur hafið störf hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS).

Brex­it — tæki­færi og áskor­an­ir til sjós og lands

12. júní, 2017

Atvinnuvega - og nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Bændasamtökin boða til opins fund...

Sjáv­ar­fang og krabbamein

7. júní, 2017

Einstaklingar sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli eða bjóstum geta bætt lífshorfur sínar með því að borða f...

Sjálf­bær sjávarútvegur

3. júní, 2017

Sjálfbær sjávarútvegur tryggir blómlegan sjávarútveg til framtíðar.

Bene­dikt Sig­urðs­son nýr umsjóna­mað­ur kynningarmála

1. júní, 2017

Benedikt Sigurðsson hefur verið ráðinn umsjónamaður kynningarmála hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS.

Mik­il­vægi fiskneyslu

31. maí, 2017

Kynning á rannsókn er fimmtudaginn 1. júní, frá kl. 12–12:40, í Háalofti í Hörpu.

Mátt­ur matarins

28. maí, 2017

Dr. Guðmundur Freyr Jóhannsson læknir og framkvæmdastjóri Icelandic Health Symposium fjallaði í erindi sínu um mátt matari...

För­um æðri leiðina!

28. maí, 2017

Kristrún Mjöll Frostadóttir hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands fór yfir hvaða aðstæður þurfa að vera til staðar til að get...

Fjár­mála­stjóri SFS

27. maí, 2017

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) leita að kraftmiklum einstaklingi til að sinna fjármálum og daglegum rekstri skrifs...

Kon­ur í sjáv­ar­út­vegi verðlaunaðar

22. maí, 2017

Félagið Konur í sjávarútvegi (KIS) hlaut Hvatningarverðlaun sjávarútvegsins sem veitt voru á ársfundi Samtaka fyrirtækja í...

Úthlut­an­ir úr Rann­sókna­sjóði síldarútvegsins

22. maí, 2017

Rannsóknasjóður síldarútvegsins styrkir á hverju ári fjölda mikilvægra verkefna á sviði náms- og kynningarefnis fyrir sjáv...

Morg­un­fund­ur í Marshallhúsinu

22. maí, 2017

Á morgunfundi þriðjudaginn 23. maí verður fjallað helstu kaflaskil í íslenskum sjávarútvegi í sögulegu samhengi og lagt ma...

Sjálf­bær sjáv­ar­út­veg­ur: Árs­fund­ur Sam­taka fyr­ir­tækja í sjávarútvegi

8. maí, 2017

Sjálfbær sjávarútvegur: Ársfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi

Hrefna Karls­dótt­ir nýr starfs­mað­ur SFS

6. maí, 2017

Hrefna Karlsdóttir er nýr starfsmaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Ósk­að eft­ir til­nefn­ing­um til Hvatn­ing­ar­verð­launa Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­ve...

3. apríl, 2017

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi óska eftir tilnefningu til Hvatningarverðlauna samtakanna. Við hvetjum ykkur til að senda...

Við leit­um að kraft­mikl­um og fram­sækn­um einstaklingum

31. mars, 2017

Sjávarútvegur er öflug þekkingargrein þar sem eftirspurn er eftir fólki með fjölbreytta reynslu, menntun og bakgrunn. Fors...

Ýtt und­ir notk­un á end­ur­nýj­an­legri orku

27. mars, 2017

Landsvirkjun og Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) hafa tekið höndum saman um að stuðla að aukinni notkun endurný...

Þurf­um að sýna það hversu góða vöru við erum með inn á markaðnum

3. mars, 2017

Viðskiptaþing fór fram fimmtudaginn 9. Febrúar. Viðskiptaþing 2017 bara yfirskriftina, Börn náttúrunnar; Framtíð auðlindag...

Íslensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur er leið­andi í umhverfismálum

3. mars, 2017

Þann 2. febrúar birtist úttekt í Morgunblaðinu um þann árangur sem náðst hefur í að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda í ...

Skatta­leg með­ferð fæð­is­pen­inga sjómanna

9. febrúar, 2017

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9.2.2017
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Tvö ný mynd­bönd Ábyrgra fisk­veiða um rekj­an­leika og vottun

8. febrúar, 2017

Nýlega voru gefin út tvö stutt myndbönd um vottun á ábyrgum fiskveiðum og um rekjanleikavottun.

Frum­kvöð­ull í nýt­ingu sjáv­ar­af­urða heiðruð

27. janúar, 2017

Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir,  framkvæmdastjóri Iceprotein ehf og Protis ehf., hlaut í vikunni hvatningarverðlaun Félags kv...

Fyr­ir­tæk­ið Þor­björn í Grinda­vík val­ið nýsköp­un­ar­fyr­ir­tæki ársins

26. janúar, 2017

Creditinfo veitti í fyrsta sinn virðurkenningu fyrir nýsköpun í rótgrónu fyrirtæki á hátíðlegri athöfn vegna framúrskarand...

„Wild Icelandic Cod“ vinn­ur Hnakka­þon­ið 2017

23. janúar, 2017

Vísir í Grindavík mun nota nýjar, umhverfisvænar neytendapakkningar fyrir íslenskan fisk á Bandaríkjamarkaði, nái vinnings...

Sjó­menn víkj­ast und­an ábyrgð í kjaraviðræðum

23. janúar, 2017

Sjómannasamband Íslands, Sjómannafélag Íslands og VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna tóku þá ákvörðun að slíta kjaraviðr...

Hnakka­þon hald­ið í þriðja sinn

19. janúar, 2017

Hnakkaþon Há­skól­ans í Reykja­vík (HR) og Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi (SFS) hófst í dag og er nú haldið í þri...

Fram­tíð­ar­fisk­vinnsla og sög­ur af landi

19. janúar, 2017

Við minnum á að dagana 12.-13.janúar nk verður hinn árlegi Verkstjórafundur haldinn í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16...

Útgerð rang­lega sök­uð um verkfallsbrot

5. janúar, 2017

Sagt var frá því í fréttum flestra fjölmiðla á þriðjudag að Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis teldi Nesfisk ehf. hafa...

Codex­it — Hver yrðu áhrif Brex­it á útflutn­ing sjáv­ar­af­urða frá Íslandi?

11. nóvember, 2016

Þrátt fyrir óvissuna um BREXIT þá er ljóst að BREXIT mun hafa áhrif á íslenska útflytjendur á sjávarafurðum.

Net er ekki bara net

26. október, 2016

„Næstum geimvísindi“, segir Stefán Ingvarsson, framkvæmdastjóri veiðarfæragerðarinnar Egersund á Eskifirði, í gríni og alv...

Upp­taka frá fundi Pírata um sjávarútveg

25. október, 2016

Píratar boðuðu til málþings um sjávarútvegsmál í Norræna húsinu þriðjudaginn 25. október.

Upp­bygg­ing HB Granda á Vopnafirði

24. október, 2016

Á Vopnafirði ríkir bjartsýni og þar fjölgar ungu fólki.

Far­sæll sjávarútvegur

21. október, 2016

Helstu auðlindasérfræðingar heims gefa ráð

Upp­boðs­leið­in

18. október, 2016

Nýliðar í sjávarútvegi, sveitarstjórnarmenn, sjómenn og stjórnendur sjávarútvegfyrirtækja á Vestfjörðum fara yfir málin

Íslenskt hug­vit

17. október, 2016

Hér er ein ástæða þess að íslenskur sjávarútvegur skarar framúr í samkeppni á kröfuhörðum alþjóðlegum mörkuðum

Full­komn­asta upp­sjáv­ar­frysti­hús í N-Atlants­hafi rís

17. október, 2016

Þekkingarsköpun hvarvetna á landinu

Upp­boðs­leið­in

12. október, 2016

Verkalýðsleiðtogar, bæjarstjóri og sjómaður lýsa yfir áhyggjum

Aðal­mark­mið­ið að efla þorp­ið og samfélagið

11. október, 2016

Fiskur og ferðamenn

Nýsköp­un, fjár­fest­ing og fjár­mögn­un mat­væla- og líftæknifyrirtækja

15. maí, 2016

Málþing í Borgartúni 35 á þriðjudag

Aðal­fund­ur og ráð­stefna SFS

11. febrúar, 2016

Við minnum á að búið er að velja dagsetningu fyrir næsta aðalfund samtakanna. Árið 2016 þykir hin skemmtilega dagsetning 1...

Ráð­stefn­ur og fundir

10. september, 2015

Ráðstefnur og vorfundir FÍF í röð eftir árum

Skrif­stofa FÍF

10. september, 2015

Skrifstofa Félags íslenskra fiskmölsframleiðenda er opin á virkum dögum frá kl 9:00 til 12:00 Borgartúni 35, 105 Reykjavík.

Stjórn FÍF

10. september, 2015

Stjórn FÍF

Sækja um styrk

21. apríl, 2015

Rannsóknasjóður síldarútvegsins skiptir styrkjum í tvo flokka

Um sjóð­inn

21. apríl, 2015

Hér má lesa um markmið, starfsmann og stjórn Rannsóknarsjóð síldarútvegsins.

Jóla­mark­að­ur í Sjávarklasanum

12. febrúar, 2015

Föstudaginn 4. desember kl. 12-18 verður sannkölluð jólastemning í Húsi sjávarklasans og haldinn verður jólamarkaður með ý...

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn heillar

20. janúar, 2015

Með takmarkaðri auðlind þá myndast hvatar til að fá sem hæst verð fyrir hvert kíló af veiddum afla.

Allt sem þú vild­ir vita um kol­munna en þorð­ir ekki að spyrja um

15. janúar, 2015

Kolmunni er fiskur sem margir hafa heyrt um en fáir hafa séð og hvað þá smakkað. Ástæðan er sú að nánast allur kolmunninn ...

Banda­ríska körfu­bolta­konu dreym­ir um íslensk­an fisk

8. janúar, 2015

Það sem gleður okkur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi er að í viðtalinu greinir Jenny einnig frá því að það sem hún ...

Formað­ur SFS í ein­lægu viðtali

18. desember, 2014

Í nýjasta vefriti Sjávarafls má lesa stórbrotið viðtal við formann Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Jens Garðar Helgason.

Arð­greiðsl­ur sjávarútvegsfyrirtækja

26. nóvember, 2014

Ef Ísland ætlar að halda samkeppnishæfni sinni í sjávarútvegi á erlendum mörkuðum er mikilvægt að fyrirtæki í sjávarútvegi...